Við viljum spara þér tíma þegar þú pantar

Markmið okkar er að auðvelda innkaup veitingastaða á áfengum/óáfengum drykkjum með því að bjóða upp á einfalt en einstakt umhverfi til að finna, panta og njóta þessa víðáttumikla úrvals af drykkjum sem eru í boði

Einn pöntun á marga birgja


Fréttir / News

1. Mars 2024 - Birgjar

Velkominn í WineCart
GEORGÍUVÍN EHF.

Við erum spennt að kynna nýjasta birginn okkar, GEORGÍUVÍN EHF, sem hefur gengið til liðs við Winecart og gert vörur sínar aðgengilegar til pöntunar. Hlýjar móttökur til Hrannar frá GEORGÍUVÍN EHF!

19. Mars 2024 - Birgjar

Winecart hefur samstarf við Ölgerðina

Við erum spennt að tilkynna samstarf okkar við Ölgerðina, sem mun færa allt vöruúrval þeirra til Winecart. Þetta samstarf þýðir að þú getur haldið utan um vöruna sem þú kaupir í Ölgerðinni í Winecart, keypt öll uppáhalds áfengis- og drykkjarvörur frá Ölgerðinni með hlekk beint í gegnum Winecart.

19. Maí 2024 - Birgjar

Velkominn í WineCart
PATRHER IN WINE.

Velkomin til WineCart, PATRHER IN WINE. Við erum spennt að kynna nýjasta birgjanm okkar, PATRHER IN WINE EHF, sem hefur gengið til liðs við Winecart og gert vörur sínar aðgengilegar til pöntunar hjá okkur. Hlýjar móttökur til Jónasar í PATRHER IN WINE!

1. júní 2024 - Nýjungar

Nýtt í WineCart

Product Editor hægt að haka við sýna aðeins vörur sem vantar myndir við til að auðvelda ferlið

Pöntunarkerfið - Hægt að merkja sendingar sóttar / senda og bæta við skilaboðum.

14. apríl 2024 - Nýjungar

Open API

Hægt að tengja Winecart við eftirfarandi sölukerfi

  • Reglu
  • DK
  • MS Bisness Central

  • Hafðu samband ef þitt sölukerfi er ekki hér fyrir ofan

    4. júní 2024 - Nýjungar í skoðun

    Nýtt sem er í skoðun

    Birgðarstaða með þessu væri hægt að setja í favorites við hvert vín hvað er lágmarks magn af hverju víni og WineCart sér um að setja það sem vantar í körfuna